10.1.2007 | 14:26
meira fra Birtu Rut
tau eiga hund
en dad eru mikid ad bofum
og eg held ad loggurnar eru i miklum vanda
og einu sinni var stolid odrum hundi sem tau attu og tau vita ekki kvar hann er
en dad er eingin strond
her eru mikid af trjam tau eru graen ja eg veit ad oll tre eru gran og husid teirra er vid kirku og tad er leidinlegt ad heyra i kirkjuklukkunni og vid hittum indjana.
kveda ykkar birtarut i 3 he.
bae
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.1.2007 | 11:51
fra Birtu Rut
her eru margir avextir dad eru grasker og vinber og mango og soglika tomatar
og jarda ber en her eru migid ad morum og uglum og lika byflugum
og lika villtum hundum.
og aftvi ad anita gaf mer gjof ta segi takk
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2007 | 11:27
Skordyr og indjanar
Til 1.AJ
Kaeri bekkur. Vid erum hja Marciu og Mauro og strakunum teirra Alex og Arthur. Eg er at fara a eftir at kaupa ny bikini tvi hin eru ordin of litil og svo aetlum vid i sund a eftir. Vid sofum med prinsessunet tvi annars eru moskitoflugurnar alltaf at bita okkur. Aftvi at tad er svo heitt herna ta eru morg dyr sem eiga ekki heima a Islandi. Eins og edlan sem a heima her rett fyrir utan utidyrnar, hun er graen og hvit. Svo er fluga sem a heima i tram i sveitinni sem er mjog feimin en tegar hun syngur ta er tad eins og at heyra i velmenni eda velsog.
Allir krakkarnir i ollum skolum her i landinu eru i sumarfrii nuna tvi herna megin vid midbaug er sumar.
Vid forum at skoda gamla kirkju og saum video um hana og tad hafdi einu sinni verid strid tar og teir eydilogdu kirkjuna og hun var staedsta kirkjan i gamla daga, tar hittum vid indjana sem vid keyptum ljon sem eg fekk og mauraaetu sem Birta Rut fekk. Indjanarnir skera tetta ut til at geta keypt ser mat og fot og vid tokum mynd af indjanum og af mer og Birtu Rut.
kvedja hanna bjork.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.1.2007 | 03:43
Lifid i Santo Angelo
Eg komst i adra tolvu og tad er haegt at hlada inn myndum en tekur heila eilifd svo eg set taer inn smatt og smatt a morgun. Vid erum i finum gir. Her er mjog heitt en vid sitjum mikid i skugga og spjollum. Gardur Marciu og Mauro er at mestu undir trjam og vinberjarunnum svo vid erum bara flott i hitanum. Vid vorum hvort ed er svo heit eftir Florianopolis at tad er allt i lagi. Stelpurnar leika ser her og tala ensku og vid heyrum dagamun a teim. Her er audvitad tolud spaenska og eins og er i morgum londum ta eru talad inn i allar kvikmyndir svo folk heyrir ekki mikid annad mal talad. Tad eru tvi otal margir sem tala ekkert annad en portugolsku. Spaenskan min (Laufeyjar) hefur to adeins komid at notum en ekki eins mikid og eg hefdi viljad. Tad ma liklega likja tessu vid donskuna okkar, vid laerum hana agaetlega af bokinni en sidan ekki soguna meir. Stelpurnar sja gildi tess at geta bjargad ser a morgum tungumalum.
Vid vorum semsagt 2 naetur i Flori. . . i strandarfiling en svo nenntum vid tvi ekki lengur. Okkur langadi lika at komast til Marciu og Mauro, vina okkar sem vid hofum ekki hitt sidan 2004. Vid tokum tvi naetur rutu hingad til Santo Angelo sem er adeins sunnar og mun langt inni i landi og her erum vid. Rutuferdin tok 12 tima og gekk bara vel. Vid svafum vel. Eg for einu sinni ut. Tad var pissupasa i 20 min. rett um midnaetti og tad var skitkalt. Eg komst svo ad tvi at tetta var einn kaldasti stadur Brasiliu, tarna snjoar meira ad segja inn a milli a veturna!
Santo Angelo er ekki langt fra landamaerum Argentinu og er langt ur alfaraleid ferdamanna. Her erum vid at fila lif heimamanna. Profa at borda kokoskokur, kaupa kilo af mango a 50 kr. og henda klosettpappirnum i ruslatunnu en ekki i klosettid.
Ja tad er avallt gaman at kynnast nyjum sidum og fa at upplifa nyja hluti.
Goda nott i bili
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.1.2007 | 01:19
vel tengd
8.januar ad lida og vid verdum vonandi tengd tangad til eg klara tennan pistil. Tad hefur verid olag a kerfinu sl.daga.
Til 1. AJ
Kaera Audur. Vid hofum tad mjog gott. Rett adan ta var einn kakkalakki sem flaug her inni og flaug a mommu. A morgun aetlum vid at bua til korfu ur dagblodum en margt fataekt folk byr til svoleidis korfur og selur taer. Ein kona kemur allta hingad til at taka til og hun faer pening tvi hun er svo fataek. Husid hennar er alveg at hrynja og er mjog ljott og tad er slitinn sofi fyrir framan girdinguna hennar. Tad var troskahefur madur sem sa at vid vorum med koke i flosku og hann var svo tyrstur at hann kom til okkar og fekk kok hja okkur i toma flosku. Vid sofum i prinsessurumi tad er dyna a golfinu og prinsessunet yfir tvi her er svo mikid af moskitoflugum og taer bita okkur bara, eg er komin med 4 bit og tad klaejar.
Vid skrifum meira fljott.
ykkar Hanna Bjork
Til 3.HE
Husid sem vid sofum i nuna heima hja Marciu og Mauro er vid hlidina a kirkju og tad hringja kirkjubjollur 4 sinnum a klukkutima. Vid tindum vinber i dag og bjuggum til vinberjasafa og vinberjasultu og settum vinber i frysti og aetlum at nota tau i eftirrett. Her er mango i trjanum og pinulitill avoxtur sem heitir pitanga a portugolsku. Tad er svolitid sterkt og er voda gott. Her er hundur, hann er stor og heitir Terrh sem tydir Jord. Hann er lodinn og er Siberian husky. Honum er svakalega heitt og hann vill alltaf vera i skugga og hann elskar vinber. Nuna tegar tad er sumar ta fer hann ur harum, tau detta af honum alveg fullt svo honum verdi ekki svona heitt. Einu sinni attu tau annan hund sem var minni en tad er svolitid af glaepamonnum her svo einn daginn ta var honum stolid. Her er ha girding i kringum husid og henni er alltaf laest og svo er jarn fyrir ollum gluggum. Eg hlakka til at skrifa ykkur aftur.
Kvedja Birta Rut
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2007 | 13:48
I gaer var heitt en ekkert mida vid nuna!
Vid kvedjum strondina i dag og forum i 12 tima rutuferd fra Florianopolis i kvold og verdum komin til Santo Angelo i fyrramalid.
Ta verdum vid komin til Marciu, Mauro og Alex og Artur sem eru vinir okkar og tar er tolva svo vid skrifum meira a morgun. Vid vorum at borda is og hann var geggjad godur. Her er fullt af fallegum hundum.
Vid setjum lika inn myndir a morgun, erum i einhverju sma basli med tad en graejum tad a morgun.
Svava Run til hamingju med afmaelid titt.
Kvedjur Hanna Bjork, Birta Rut, mamma og pabbi
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.1.2007 | 18:47
buisnessclass ruta
4.januar. Vid notudum timann i Sao Paulo vel i gaer. Lentum i svaka rigningu tar sem allir attu fotum sinum fjor at launa og bidum af okkur regnid i skjoli. Vid roltum um midbaeinn og forum svo adeins ut fyrir og naer rutustodinni i midbaenum. En tad er yfirleitt tannig at flottheitin eru farin af tegar a rutustodina er komid. Tar svafu nokkrir heimilislausir einstaklingar og stelpurnar fundu mikid til med teim. Hittum litinn hund svo litinn at Katur er risavaxinn mida vid hann. Tegar vid komum aftur a lestarstodina til at koma okkur upp a adalrutustodina spurdum vid hvar lestin okkar vaeri og fengum voda flotta logreglufylgd alveg upp at lestardyrum.
Vid tokum naeturrutu hingad til Florianapolis og akvadum at velja fleiri stjornur til at hafa meira plass i rutunni og betri adstodu. Tad var helmingi dyrara en mun betra. Tetta var eins og a buisness class Flugleida. Vid fengum ullarteppi og kodda og poka af kexi og geggjud saeti med tviliku plassi. Ferdin atti bara at taka 9 tima en for upp i 11 tima tvi rutan turfti at stoppa utaf slysi i heillangan tima. Vid svafum vel og erum komin a finasta hotel vid mjog barnavaena strond. Vedrid ja. . . nuna er sol og 32 st.hiti. Tad var skyjad i dag og kom meira at segja demba. Vid forum a strondina og lagum meira segja i hita og uda i svolitla stund. Tolum ekki mikid meira af solinni i bili.
Planid er ekkert. . . vid hugsum bara 1 dag fram i timann. Verdum reyndar her i 2 naetur og sjaum svo til.
Bestu kvedjur til ykkar allra.
Sigfus, Laufey, Birta Rut og Hanna Bjork
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.1.2007 | 18:19
Vid erum i Sao Paulo
Hallo Island
Vid komumst vid illan leik i gegnum immigration her i sao Paulo i gaer= segjum ykkur meira fra tvi seinna en her erum vid.
Flugid tok 11 og halfan tima og gekk svaka vel. British Airways eru med svo flottar velar at tetta er ekkert mal.
Okkur lidur vel og erum her i midbaenum i 28 st.hita og flottu formi.
Fra Birtu Rut til 3.HE
Tad er buid at ganga vel. Vid forum i sundlaug i gaer a hotelinu okkar i Sao Paulo. Eg sa ikorna i London. A gamlarskold voru margar sprengju og ogedslega mikid af folki. Mamma og pabbi voru pinu hraedd um okkur tad var svo mikid at folki og allir i kremju.
Eg sakna at vera ekki a Islandi en a morgun verdum vid komin til Florianapolis og tar er geggjud strond og eg aetla at tina skeljar sem eg syni ykkur tegar eg kem heim. Eg er alltaf at finna peninga a gotunni.
Fra Honnu Bjork til 1.AJ
Eg svaf rosa lengi i flugvelinni, alla nottina og vid fengum kvoldmat og morgunmat. Tegar vid vorum komin hingad til Brasiliu ta vildi loggan ekki leyfa mer at komast inn i landid. Vegabrefid mitt var ekki alveg eins og tad atti at vera. Eg kem bradum aftur og eg sakna ykkar. Vid aetlum at taka fullt af myndum og sendum taer bradum.
Kvedjur fra okkur ollum.
Laufey, Sigfus, Birta Rut og Hanna Bjork
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.12.2006 | 18:25
Beautipark fjölskyldan kveður sér hljóðs
Tilefni þessarar ferðar er lífið sjálft.
Við eignuðumst góða vini Marciu og Mauro þegar við bjuggum úti í Berkeley fyrir 3 árum og sögðum þegar við kvöddumst að einn góðan veðurdag myndum við reyna að koma í heimsókn.
Við erum sífellt að reka okkur á það í lífinu að ekkert er sjálfsagt. Fólk deyr fyrirvaralaust eða missir heilsuna. Kannski er það okkur ofarlega í huga þar sem starf Sigfúsar kemur óneitanlega mikið inn á það svið. Við höfðum tækifæri, áttum uppsafnað frí og erum heilbrigð og hví ekki. Þess vegna erum við á leið úr landi á morgun. Lifum í núinu. Okkur langar líka til að víkka sjóndeildarhring dætra okkar.
Flott byrjun finnst ykkur ekki!!
Farangurinn kominn í bakpokana, flestir lausir endar að verða fastir og við til í slaginn. 4 spennandi vikur framundan í suður Brasilíu og hver veit kannski droppum við aðeins inn í Argentinu.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2006 | 17:08
Fyrsta bloggfærsla
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)