9.1.2007 | 03:43
Lifid i Santo Angelo
Eg komst i adra tolvu og tad er haegt at hlada inn myndum en tekur heila eilifd svo eg set taer inn smatt og smatt a morgun. Vid erum i finum gir. Her er mjog heitt en vid sitjum mikid i skugga og spjollum. Gardur Marciu og Mauro er at mestu undir trjam og vinberjarunnum svo vid erum bara flott i hitanum. Vid vorum hvort ed er svo heit eftir Florianopolis at tad er allt i lagi. Stelpurnar leika ser her og tala ensku og vid heyrum dagamun a teim. Her er audvitad tolud spaenska og eins og er i morgum londum ta eru talad inn i allar kvikmyndir svo folk heyrir ekki mikid annad mal talad. Tad eru tvi otal margir sem tala ekkert annad en portugolsku. Spaenskan min (Laufeyjar) hefur to adeins komid at notum en ekki eins mikid og eg hefdi viljad. Tad ma liklega likja tessu vid donskuna okkar, vid laerum hana agaetlega af bokinni en sidan ekki soguna meir. Stelpurnar sja gildi tess at geta bjargad ser a morgum tungumalum.
Vid vorum semsagt 2 naetur i Flori. . . i strandarfiling en svo nenntum vid tvi ekki lengur. Okkur langadi lika at komast til Marciu og Mauro, vina okkar sem vid hofum ekki hitt sidan 2004. Vid tokum tvi naetur rutu hingad til Santo Angelo sem er adeins sunnar og mun langt inni i landi og her erum vid. Rutuferdin tok 12 tima og gekk bara vel. Vid svafum vel. Eg for einu sinni ut. Tad var pissupasa i 20 min. rett um midnaetti og tad var skitkalt. Eg komst svo ad tvi at tetta var einn kaldasti stadur Brasiliu, tarna snjoar meira ad segja inn a milli a veturna!
Santo Angelo er ekki langt fra landamaerum Argentinu og er langt ur alfaraleid ferdamanna. Her erum vid at fila lif heimamanna. Profa at borda kokoskokur, kaupa kilo af mango a 50 kr. og henda klosettpappirnum i ruslatunnu en ekki i klosettid.
Ja tad er avallt gaman at kynnast nyjum sidum og fa at upplifa nyja hluti.
Goda nott i bili
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.1.2007 | 01:19
vel tengd
8.januar ad lida og vid verdum vonandi tengd tangad til eg klara tennan pistil. Tad hefur verid olag a kerfinu sl.daga.
Til 1. AJ
Kaera Audur. Vid hofum tad mjog gott. Rett adan ta var einn kakkalakki sem flaug her inni og flaug a mommu. A morgun aetlum vid at bua til korfu ur dagblodum en margt fataekt folk byr til svoleidis korfur og selur taer. Ein kona kemur allta hingad til at taka til og hun faer pening tvi hun er svo fataek. Husid hennar er alveg at hrynja og er mjog ljott og tad er slitinn sofi fyrir framan girdinguna hennar. Tad var troskahefur madur sem sa at vid vorum med koke i flosku og hann var svo tyrstur at hann kom til okkar og fekk kok hja okkur i toma flosku. Vid sofum i prinsessurumi tad er dyna a golfinu og prinsessunet yfir tvi her er svo mikid af moskitoflugum og taer bita okkur bara, eg er komin med 4 bit og tad klaejar.
Vid skrifum meira fljott.
ykkar Hanna Bjork
Til 3.HE
Husid sem vid sofum i nuna heima hja Marciu og Mauro er vid hlidina a kirkju og tad hringja kirkjubjollur 4 sinnum a klukkutima. Vid tindum vinber i dag og bjuggum til vinberjasafa og vinberjasultu og settum vinber i frysti og aetlum at nota tau i eftirrett. Her er mango i trjanum og pinulitill avoxtur sem heitir pitanga a portugolsku. Tad er svolitid sterkt og er voda gott. Her er hundur, hann er stor og heitir Terrh sem tydir Jord. Hann er lodinn og er Siberian husky. Honum er svakalega heitt og hann vill alltaf vera i skugga og hann elskar vinber. Nuna tegar tad er sumar ta fer hann ur harum, tau detta af honum alveg fullt svo honum verdi ekki svona heitt. Einu sinni attu tau annan hund sem var minni en tad er svolitid af glaepamonnum her svo einn daginn ta var honum stolid. Her er ha girding i kringum husid og henni er alltaf laest og svo er jarn fyrir ollum gluggum. Eg hlakka til at skrifa ykkur aftur.
Kvedja Birta Rut
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)