15.1.2007 | 10:49
Kaeru vinir
Af okkur er gott at fretta.
Vid hofum att roleg og hlyja daga her i Curitiba, falleg borg og mikil velmegun her. Her byr rikasta folkid, meáltekjur eru haedstar her. Her eru brekkur og minnir orlitid a S.Fransisco. Tad er svo mikil blondun ã folki her at vid erum ekki tekin sem utlendingar, folk spyr okkur til vegar. Ef hef getad notad tyskuna mina til jafns a vid spaenskuna tvi tad var svo mikid at tjodverjum sem fluttu hingad a sinum tima. Tad er to adeins i sudur brasiliu.
Vid erum a leid i 6 tima rutuferd til Sao `Paulo og aetlum svo at fljuga adeins nordar eda til Salvador do bahia i kvold og vera tar naestu viku i strandar og menningarfiling. Salvador a elstu byggingarnar i BR, vonandi verdur bara ekki of heitt svo vid getum skodad eitthvad tvi ef hitinnn er of mikill ta er madur bara undir vatni. Vid hofum adeins kikt a frettir at heiman og mer synist ykkur nu ekkert veita af sma hita tessa stundina.
22.jan fyrir solaruppras fljugum vid svo til Rio. .. . spennandi.
Astarkvedjur fra okkur ollum
Sigfus, Laufey, Birta Rut og Hanna Bjork
Athugasemdir
Sæll Sigfús og fjölskylda. Við knattspyrnufélagarnir erum farnir að sakna þín, er ekki farið að styttast í ferðinni? Þetta hlýtur að vera ofboðslega skemmtilegt ferðalag. Hér heima á fróni er allt á kafi í snjó, ófærð og hamagangur en að mestu slysalaust sem betur fer.
Farið gætilega.
Kv. Haukur, knattspyrnukappi.
Haukur Örn Jóhannesson (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 11:30
Elsku Laufey, Sigfús og dætur.
Gaman að lesa og fylgjast með ykkur á flakkinu.
Það eru bara góðar fréttir héðan en þó sérstaklega frá Frey frænda, Elfu og sonum. Tjörfi "hetjan" er allur að koma til.
Allra bænir eru að rætast. Kíkið inná síðuna þeirra.
barnaland.mbl.is/barn/19449/vefbok
vonandi mumið þið lykilorðið (nafn pabbans)
Elskurnar - gangi allt voða -voða vel - "farið gætilega "
skrifa síðar.
ástarkveðja
Anna frænka
Anna Sig, 18.1.2007 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.