framhald fra Salvador

CoolCool. . . . vid hofum ekki skrifad mikid sidustu daga, en nu skal baett ur tvi.  Vid heldum fra Curitiba sidasta manudag med rutu til Sao Paulo.  Ferdin tok 6 tima og var alveg hreint guddomlegt utsyni.  Fegurd fjalla, frumskogur og tren blomstrudu gulum, fjolublauum, appelsinugulum og hvitum blomum og vid erum at tala um storu tren.  
Vid stoppudum i nokkra tima i  Sao Paulo.  Spurdumst fyrir i upplysingum a rutustodinni.  Eins og fram hefur komid tala ekki margir spaensku her og nanast enginn ensku.  Eg nota spaenskuna mina eins og haegt er og i upplysingunum na taer i mida til at svara mer.  Taer eru med stodlud svor a ensku og fleiri tungumalum.  Vid tokum metro i halftima og tadan yfirfulla rutu ut a flugvoll.  Tad var ung og glaesileg kona sem kunni ensku og langadi til at aefa sig og var lika at fara ut a flugvoll, tannig at tetta var ekki mikid mal fyrir utan at straetoinnn var at springa og tad var mjog heitt.  Tessi unga kona var nykomin heim fra Tailandi tar sem hun var dansari i eit ar.   Ekki at undra to hun hafi haft flottan kropp!!!!  Annnars er folkid her upp til hopa mjog fritt og va kropparni en tetta var uturdur.

Flugvollurinn var annar kapituli.  Teir sem eru hraeddir um  folkid i Reykjavik, ahaettu vid at hafa flugvelar svo naerri byggd aettu nu bara at taka innanlandsvel i Sao Paulo.  Tegar vid satum i velinni og hun var at taka a loft gatum vid nanast horft a sjonvarpid hja nagronnunum.  Tad minnti okkur a auglysinguna um afnotagjoldin sem sjonvarpíd var med.Smile

Vid lentum um midnaetti her i Salvador og va tad var heitt enda erum vid ekki langt fra midbaug.  Eftir sma strogl fundum vid okkur naeturgistingu sem var dyr en mjog leleg.  Vid sofnudum seint en voknudum stuttu sidar tvi her kemur solin a  loft kl. rumlega 5.  Nu ta var farid a netid og i simann og vid fundum eitt sem vid akvadum at lata vada a. 
Vid tokum leigubil og viti menn hotelid uppfyllti allar okkar vaentingar.  Vid strond, aedislegt utsyni, herbergi yfir hafid og strondina.  Gluggarnir na langt nidur svo tad er haegt at horfa ut ur ruminu.  Sundlaug og barnalaug og tad er nu algjort aedi her.  Tad er tad hlytt.  Medalhitinn er 27 gr. yfir arid og sjorinn er mjog hlyr.  Vid hofum ekki verid a stad tar sem allir eru endalaust i sjonum, madur tarf ekki upp ur til at hlyja ser.  Sundlaugin er eins og setupottarnir heima a Islandi, ekki of heit en madur getur lika verid tar endalaust. 
Her eru flestir litadir eda svartir.  Stemningin her og folkid er meira eins og Brasilia er i hugum flestra.  Sudrid er meira eins og sudur evropa.  Salvador er elsta borg Brasiliu og var framan af hofudborg teirra.  Her var mesti innflutningur a traelum a sinum tima.
Tegar vid forum a strondina ta erum vid med augun limd a stelpunum tvi taer tynast i hopnum, vid erum ekki von tvi.  Krokkunum a strondinni finnst merkilegt at vid seum fjolskylda i tveimur litum.
Avextirnir eru geggjad godir.  Namm.
Kvedjur til ykkar allra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sig

Elsku fjölsk.  Takk fyrir að skrifa hér inn

Gaman er að vita af ykkur í svona dásamlegu umhverfi  nú er ástæða til að pakka niður sól - sól og nokkrum gráðum og hafa með heim í kuldann viljið þið geyma pláss í tösku fyrir þannig farangur  okkur vantar il utandyra hér.

Héðan úr Krosshömrum er allt gott að frétta, allir frískir og duglegir iðnaðarmenn úti í bílskúr hér þar sem á að koma fyrir snyrtingu tilheyrandi herberginu þar úti.

Er farin að undirbúa "efri" efri " árin - þannig að ég geti náð mér í auka-aur fyrir húsaleigu þegar harðnar á dalnum........og NB ef "unglingurinn" ákveður að fara að heiman fyrir fertugt eða greiða "mömmu gömlu" húsaleigu. Annars gengur vel með hann - friður - og þá er allt fengið. Biggi sér um hársnyrtingu okkar hér. Æfir sig með að koma fyrir strípum í litla hárið mitt og svo er klipping framundan og e-hv fleira. Bryndís og Aron eru væntanleg hér í dag og sem betur fer þá hitti ég þau um nærri því hverja helgi þó að "pabbinn" sé ekki í alveg nógu góðu sambandi þessa dagana við þau. 

'Astarkveðja héðan

Anna frænka

Anna Sig, 20.1.2007 kl. 15:51

2 identicon

Kæra Hanna Björk.

Hefurðu nokkuð séð eitraða froska?  Eða, indjána?

 Vona að þér og fjölskyldunni líði vel Hanna Björk.

Hlakka til að sjá fleiri myndir.

Kveðja,

Dagný Halla

Dagný Halla (IP-tala skráð) 20.1.2007 kl. 19:41

3 identicon

Kæra fjölskylda,

Mikið er gaman að heyra frá ykkur í 30 stiga hitanum. Það er ekki laust við að við séum örlítið öfundsjúk en hér hefur verið ca 35 stigum kaldara síðustu daga Annars er líka gaman að fá snjó til tilbreitingar. Það hefur yljað okkur aðeins að fá að fylgjast með ykkur í þessari ævintýraferð. Þetta hljómar allt voða spennandi en ég veit ekki hvernig það færi með hugarró mína að vera innan um öll þessi skordýr og eðlur. Það er annars allt gott að frétta af okkur. Kær kveðja

Helga, Björgvin, Eyjólfur og Kristrún.

Helga Björg Helgadóttir (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 11:26

4 identicon

Kæru Birta og Hanna Björk,

Ég sakna ykkar allveg hrikalega mikið. Og hlakka til þegar þið komið heim Svo að þú vitir Birta mín að því miður kemstu ekki í afmælið hennar Elfu því hún á afmæli í dag sem sagt 21. Janúar. Vona að þið haldið áfram að skemta ykkur.

Love Kristrún

Kristrún B. (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 11:36

5 identicon

hæ  hanna   ég sakna þín rosa mikið       ég sá snjóhús í skólanum í dag, kannski fer ég út á eftir.               eva mARÍA

EVA MARÍA LÚÐVÍKSDÓTTIR (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 18:41

6 identicon

Hæ Birta Rut og fjolskylda.

Hér frá okkur er allt gott að frétta, ennþá mikill snjór úti. Við erum farin að sakna þín mikið og hlökkum til að fá þig aftur í skólann

Í gær voru margir að horfa á íslenska landsliðið í handbolta. Við unnum Frakkland sem eru Evrópumeistarar. Nú erum við í nestistíma og erum svo að fara út að leika okkur.

Í dag er svo afmæið hjá Elfu en hún átti afmæli 21. janúar (sunnud.)

Kv. frá öllum í 3. HE

Kveðja frá öllum í 3. HE

Hanna Lísa og krakkarnir í 3.HE (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 09:18

7 identicon

Halló Hanna Björk og fjölskylda!

Af okkur er alllt gott að frétta.  Nú er snjórinn að fara og mikil bleyta úti enda komum við mörg blaut inn úr frímínútum.   Við erum að læra ú núna. Í næstu viku byrjar dansinn aftur svo þú missir ekki af honum.  Hlökkum til að sjá þig eftir helgi.  Gangi ykkur vel.

Kær kveðja frá 1. AJ

Auður H. Jónatansdóttir (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband