4.1.2007 | 18:47
buisnessclass ruta
4.januar. Vid notudum timann i Sao Paulo vel i gaer. Lentum i svaka rigningu tar sem allir attu fotum sinum fjor at launa og bidum af okkur regnid i skjoli. Vid roltum um midbaeinn og forum svo adeins ut fyrir og naer rutustodinni i midbaenum. En tad er yfirleitt tannig at flottheitin eru farin af tegar a rutustodina er komid. Tar svafu nokkrir heimilislausir einstaklingar og stelpurnar fundu mikid til med teim. Hittum litinn hund svo litinn at Katur er risavaxinn mida vid hann. Tegar vid komum aftur a lestarstodina til at koma okkur upp a adalrutustodina spurdum vid hvar lestin okkar vaeri og fengum voda flotta logreglufylgd alveg upp at lestardyrum.
Vid tokum naeturrutu hingad til Florianapolis og akvadum at velja fleiri stjornur til at hafa meira plass i rutunni og betri adstodu. Tad var helmingi dyrara en mun betra. Tetta var eins og a buisness class Flugleida. Vid fengum ullarteppi og kodda og poka af kexi og geggjud saeti med tviliku plassi. Ferdin atti bara at taka 9 tima en for upp i 11 tima tvi rutan turfti at stoppa utaf slysi i heillangan tima. Vid svafum vel og erum komin a finasta hotel vid mjog barnavaena strond. Vedrid ja. . . nuna er sol og 32 st.hiti. Tad var skyjad i dag og kom meira at segja demba. Vid forum a strondina og lagum meira segja i hita og uda i svolitla stund. Tolum ekki mikid meira af solinni i bili.
Planid er ekkert. . . vid hugsum bara 1 dag fram i timann. Verdum reyndar her i 2 naetur og sjaum svo til.
Bestu kvedjur til ykkar allra.
Sigfus, Laufey, Birta Rut og Hanna Bjork
Athugasemdir
Gleðilegt ár ferðalangar!
Ég las það sem þið eruð búin að skrifa á síðuna fyrir krakkana í dag. Þetta er mjög spennandi ferðalag hjá ykkur. Krökkunum fannst mjög áhugavert að heyra að Birta Rut sé alltaf að finna peninga.
Ég lét nemendur fá vefslóðina á síðuna með sér heim í dag þannig að það er ekki ólíklegt að einhverjir kíki hér inn um helgina.
Í dag var síðasti dagurinn hjá Brynjari, hann er að flytja til Dannmerkur á morgun. Kemur vonandi aftur í bekkinn þegar þau flytja aftur heim eftir nokkur ár. Hann kom með frostpinna og sleikjó fyrir alla.
Við kíkjum aftur á síðuna í skólanum eftir helgi. Svo næsta fimmtudag leyfi ég svo krökkunum líklega að prufa að skrá athugasemd við færslu hjá ykkur.
Kv. Hanna Lísa
p.s. Takk fyrir krukkuna Birta Rut. Þið Aníta Lóa hafið greinielga vandað ykkur mikið við að búa hana til hún er svo flott.
Hanna Lísa (IP-tala skráð) 5.1.2007 kl. 13:25
Kæra Hanna Björk og fjölskylda!
Gleðilegt nýtt ár. Við erum byrjuð aftur í skólanum eftir gott jólafrí. Við skoðuðum myndirnar og lásum dagbókina en það er gaman að fá að fylgjast með ykkur. Gangi ykkur vel.
Kær kveðja, Auður og allir í 1. AJ
Auður H. Jónatansdóttir (IP-tala skráð) 5.1.2007 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.