I gaer var heitt en ekkert mida vid nuna!

Vid kvedjum strondina i dag og forum i 12 tima rutuferd fra Florianopolis i kvold og verdum komin til Santo Angelo i fyrramalid. 

Ta verdum vid komin til Marciu, Mauro og Alex og Artur sem eru vinir okkar og tar er tolva svo vid skrifum meira a morgun.  Vid vorum at borda is og hann var geggjad godur.  Her er fullt af fallegum hundum.
Vid setjum lika inn myndir a morgun, erum i einhverju sma basli med tad en graejum tad a morgun.

Svava Run til hamingju med afmaelid titt. 

Kvedjur Hanna Bjork, Birta Rut, mamma og pabbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Beautiful Family,

Gaman að lesa frá ykkur. Greinilegt að bekkjarsystkyn Hönnu Bjarkar og Birtu Rutar njóta þess líka.

Ég er staddur í vinnunni í þennan laugardagseftirmiðdag en ætla að skella mér á ströndina í kvöld...ég meina á þréttandabrennu þar sem ylurinn frá eldinum vermir.

Kv. Siggi Bjarni (bróðir Laufeyjar - fyrir þá sem ekki þekkja mig)

Sigurður Bjarni Gíslason (IP-tala skráð) 6.1.2007 kl. 18:35

2 identicon

Það var góður ylur frá brennunni í Keflavík og flugeldasýningin var hin glæsilegasta.

Ég sendi ykkur e-mail á lauflett@hotmail.com  - vinsamlegast lesa J.

 

Kveðja,

Björgvin og allir í Hamragarði 4

Björgvin Ingimarsson (IP-tala skráð) 6.1.2007 kl. 23:54

3 identicon

Kæra Hanna Björk.  Þetta er Dagný Halla.

Hlakka til þegar þú kemur aftur í skólann, en ég ætla að fylgjast með á síðunni þangað til.

Kveðja úr kuldanum,

Dagný 

Dagný Halla (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband