6.1.2007 | 13:48
I gaer var heitt en ekkert mida vid nuna!
Vid kvedjum strondina i dag og forum i 12 tima rutuferd fra Florianopolis i kvold og verdum komin til Santo Angelo i fyrramalid.
Ta verdum vid komin til Marciu, Mauro og Alex og Artur sem eru vinir okkar og tar er tolva svo vid skrifum meira a morgun. Vid vorum at borda is og hann var geggjad godur. Her er fullt af fallegum hundum.
Vid setjum lika inn myndir a morgun, erum i einhverju sma basli med tad en graejum tad a morgun.
Svava Run til hamingju med afmaelid titt.
Kvedjur Hanna Bjork, Birta Rut, mamma og pabbi
Athugasemdir
Hæ Beautiful Family,
Gaman að lesa frá ykkur. Greinilegt að bekkjarsystkyn Hönnu Bjarkar og Birtu Rutar njóta þess líka.
Ég er staddur í vinnunni í þennan laugardagseftirmiðdag en ætla að skella mér á ströndina í kvöld...ég meina á þréttandabrennu þar sem ylurinn frá eldinum vermir.
Kv. Siggi Bjarni (bróðir Laufeyjar - fyrir þá sem ekki þekkja mig)
Sigurður Bjarni Gíslason (IP-tala skráð) 6.1.2007 kl. 18:35
Það var góður ylur frá brennunni í Keflavík og flugeldasýningin var hin glæsilegasta.
Ég sendi ykkur e-mail á lauflett@hotmail.com - vinsamlegast lesa J.
Kveðja,
Björgvin og allir í Hamragarði 4
Björgvin Ingimarsson (IP-tala skráð) 6.1.2007 kl. 23:54
Kæra Hanna Björk. Þetta er Dagný Halla.
Hlakka til þegar þú kemur aftur í skólann, en ég ætla að fylgjast með á síðunni þangað til.
Kveðja úr kuldanum,
Dagný
Dagný Halla (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.