Lifid i Santo Angelo

Eg komst i adra tolvu og tad er haegt at hlada inn myndum en tekur heila eilifd svo eg set taer inn smatt og smatt a morgun.  Vid erum i finum gir.  Her er mjog heitt en vid sitjum mikid i skugga og spjollum.  Gardur Marciu og Mauro er at mestu undir trjam og vinberjarunnum svo vid erum bara flott i hitanum.  Vid vorum hvort ed er svo heit eftir Florianopolis at tad er allt i lagi.  Stelpurnar leika ser her og tala ensku og vid heyrum dagamun a teim.  Her er audvitad tolud spaenska og eins og er i morgum londum ta eru talad inn i allar kvikmyndir svo folk heyrir ekki mikid annad mal talad.  Tad eru tvi otal margir sem tala ekkert annad en portugolsku.  Spaenskan min (Laufeyjar) hefur to adeins komid at notum en ekki eins mikid og eg hefdi viljad.  Tad ma liklega likja tessu vid donskuna okkar, vid laerum hana agaetlega af bokinni en sidan ekki soguna meir.  Stelpurnar sja gildi tess at geta bjargad ser a morgum tungumalum. 
Vid vorum semsagt 2 naetur i Flori. . . i strandarfiling en svo nenntum vid tvi ekki lengur.  Okkur langadi lika at komast til Marciu og Mauro, vina okkar sem vid hofum ekki hitt sidan 2004.  Vid tokum tvi naetur rutu hingad til Santo Angelo sem er adeins sunnar og mun langt inni i landi og her erum vid.  Rutuferdin tok 12 tima og gekk bara vel.  Vid svafum vel.  Eg for einu sinni ut.  Tad var pissupasa i 20 min. rett um midnaetti og tad var skitkalt.  Eg komst svo ad tvi at tetta var einn kaldasti stadur Brasiliu, tarna snjoar meira ad segja inn a milli a veturna!
Santo Angelo er ekki langt fra landamaerum Argentinu og er langt ur alfaraleid ferdamanna.  Her erum vid at fila lif heimamanna.  Profa at borda kokoskokur, kaupa kilo af mango a 50 kr. og henda klosettpappirnum i ruslatunnu en ekki i klosettid. 
Ja tad er avallt gaman at kynnast nyjum sidum og fa at upplifa nyja hluti.
Goda nott i bili


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hallo kaera fjolskylda. Gaman ad heyra fra ykkur - thetta er nu ekkert sma spennandi ferdalag sem tid erud i. Eg atti ad skila kaerri kvedju fra ommu Asgerdi og afa Ingva hedan ur kuldanum a froni. Hafid tad sem allra best - kvedja Fanney og co.

fanney (IP-tala skrįš) 11.1.2007 kl. 11:52

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband