10.1.2007 | 11:27
Skordyr og indjanar
Til 1.AJ
Kaeri bekkur. Vid erum hja Marciu og Mauro og strakunum teirra Alex og Arthur. Eg er at fara a eftir at kaupa ny bikini tvi hin eru ordin of litil og svo aetlum vid i sund a eftir. Vid sofum med prinsessunet tvi annars eru moskitoflugurnar alltaf at bita okkur. Aftvi at tad er svo heitt herna ta eru morg dyr sem eiga ekki heima a Islandi. Eins og edlan sem a heima her rett fyrir utan utidyrnar, hun er graen og hvit. Svo er fluga sem a heima i tram i sveitinni sem er mjog feimin en tegar hun syngur ta er tad eins og at heyra i velmenni eda velsog.
Allir krakkarnir i ollum skolum her i landinu eru i sumarfrii nuna tvi herna megin vid midbaug er sumar.
Vid forum at skoda gamla kirkju og saum video um hana og tad hafdi einu sinni verid strid tar og teir eydilogdu kirkjuna og hun var staedsta kirkjan i gamla daga, tar hittum vid indjana sem vid keyptum ljon sem eg fekk og mauraaetu sem Birta Rut fekk. Indjanarnir skera tetta ut til at geta keypt ser mat og fot og vid tokum mynd af indjanum og af mer og Birtu Rut.
kvedja hanna bjork.
Athugasemdir
kæra hanna björk
ég vona að þér líði vel í braselíu
það er allt á kafi í snjó hér á íslandi
Dagný Halla (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.